Bókaðu tíma í sýningarsal okkar til að skoða úrvalið, fá prufur og persónulega ráðgjöf fagmanna sem hafa áratuga reynslu í faginu.
Hjá okkur færðu gólfefnið, öll fylgiefni og vinnuna við lögn á sama stað.
Planki er sérverslun með viðargólf sem selur hágæða viðarparket frá Hollandi sem standast íslenskar kröfur.
Parketið er í öllum þykktum, lengdum og stærðum. Mikið úrval af plönkum, Herringbone og Chevron viðarparketi.